Ađ klippa barrtré

 -Ţađ hefur veriđ algengur miskilningur ađ ekki sé hćgt ađ stýra vexti barr- og grenitrjá međ klippingu.  Ţađ má klippa barrtré eftir ađ vexti líkur á haustin (miđjan sept) fram ađ byrjun vaxtar ađ vori en betra er ađ bíđa međ klippingu fram yfir áramót. ţá er síđur hćtta á kalskemmdum. 

- Grenitré eru međ hávaxnari trjátegundum og geta ţess vegna auđveldlega vaxiđ langt fram úr ţví ađ vera "littla sćta jólatréđ" í ţađ ađ vera eins og risi sem yfirtekur umhverfiđ ţitt.

 

En vel snyrt grenitré geta veriđ augnayndi í görđum landsmanna.

Hér er umfjöllun um klippingu grenitrjáa í úr vefútgáfu tímaritsins Sumarhús&Garđurinn

http://www.rit.is/?PageID=297

 

 

upprunalega fréttin:

Fyrirspurnum til garđyrkjustjóra á höfuđborgarsvćđinu fjölgar međ hverju árinu vegna hćđar trjáa.

Í umfjöllun um ţetta mál í Morgunblađinu í dag segir, ađ algengt sé ađ fólk spyrjist annars vegar fyrir um hvort ţeim sé heimilt ađ fella gömul tré og hins vegar til hvađa ráđa megi grípa vegna umfangs og hćđar trjáa í garđi nágrannans.

Ţannig eru „litlu, fallegu jólatrén“ sem gróđursett voru fyrir hálfri öld eđa svo víđa orđin vandamál, sem mun bara vaxa á nćstu árum.

Í Hćstarétti féll á fyrradag dómur í máli eigenda tveggja lóđa í Kópavogi. Í dómnum, sem skýrt var frá í Morgunblađinu í gćr, er fallist á kröfu stefnanda um ađ fjarlćgđ verđi tvö grenitré, sem eru um átján metra há.

 


mbl.is „Litlu, fallegu jólatrén“ eru víđa vaxandi vandamál
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Barrtré er viturlegt ađ klippa frá áramótum fram í lok ágúst.

Klippingar ađ hausti og fram ađ áramótum eru í raun versti tíminn.

Flest eđa öll tré er óhćtt ađ snyrta lítillega áriđ um kring, allt eftir tegundum, smekk og "áherslum".

Sárin gróa yfir vaxtartímann, en eru óvarin ađ hausti og vetri.

Um trjáklippingar má frćđast: Sjá bćkurnar GARĐVERKIN og TRJÁKLIPPINGAR. Einnig DVD "Trjáklippingar og umhirđa trjáa og runna".

Steinn Káraosn (IP-tala skráđ) 19.1.2013 kl. 16:11

2 identicon

Fínt ađ fella eitt ofvaxiđ barrtré, gróđursetja 3 í stađinn og forma ţau og halda í viđundandi hćđ. Ţannig veita ţau fínasta skjól, eru flott, og skyggja ekki á útsýni ađ ráđi. Kubbarnir af fellda trénu duga 3 vetur í arininn og allir grćđa.

HH (IP-tala skráđ) 20.1.2013 kl. 00:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband