27.2.2007 | 22:39
Er íslenskum fyrirtækjum illa við íslenska neytendur?
Eftir allar þessar "jákvæðu" fréttum af -olíuverðsamráði, -háum vextum hjá bönkunum, - Dónalegu magni af harði fitu í íslenskum matvælum. -Hækkun á matarverði (svo hægt sé að lækka aftur 1.mars) og -sykurblandað vatn í kjúkklingabringum. Svo ekki sé minnst á - flugfargjöldin og "flugvallaskattinn"
Þá dettur manni bara eitt í hug "ER ÍSLENSKUM FYRIRTÆKJUM VIRKILEGA SVONA ILLA VIÐ ÍSLENSKANN ALMENNING"?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.