Gífurleg sóun á orku

Það er eitt sem vantar í þessa ummræðu, það að grafa háspennu strengi í jörð eykur launaflið, því lengri vegalengd því meiri orka fer í það að flytja orkuna. Það þýðir að sá sem þarf að nota raforkuna, þarf að borga fyrir afl sem hann í raun notar ekki. á mannamáli, ef þú þarft 1W til að knýja tölvuna þína, þá þarftu að borga fyrir 1,2W, vegna þess það er búið að leggja háspennulínuna í jörð. þetta má skýra með þessari mynd sem einn af stærstu framleiðandi á sviði raflagnaefna, kom með. Launafl er eins og froða í bjórglasi. þú borgar það sama fyrir eina könnu af bjór!? Launafl er eins og froða í ölkönnu, þú borgar það sama fyrir könnuna!?
mbl.is Dýrt að grafa raflínur í jörðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er gott innlegg inn í umræðuna. Svo veit ég ekki hversu umhverfisvænt er að grafa háspennulínu í jörð sökum jarðrasks sem því fylgir eins og stundum hefur verið bent á. Á ég þá við þar sem hraun og ósnortin náttúra er. Þannig að við erum kannski hreint sammála um það að það sé bara bölvuð vitleysa að vera að setja línur í jörð.

Bjarni Valur (IP-tala skráð) 21.12.2007 kl. 12:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband