30.3.2008 | 08:57
Bjóðum Rema 1000 til íslands
Hvernig færi að fara sömu leið og ríkisstjórnin hefur gert gagnvart álfyrirtækjum. þ.e. að bjóða skattafríðindi í x-langan tíma fyrir það að opna hér á landi. þá er ég að meina að bjóða til dæmis Rema1000 eða Aldi að opna verslun í Reykjavík, gegn skatta afslætti í 2 ár?
Hækkar matarverð allt að 30%? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Matarverd hefur líka hækkad í Rema1000, Fakta, og Aldi thótt matur sé enn ódýrari í Danmörku en á Íslandi. Til dæmis hefur eitt stk. hvítt/heilhveitibraud ad jafnadi hækkad um 20-40 krónur frá haustmánudum vegna hækkana á verdi korns og hefur mikid verid rætt um thessar hækkanir hér í Dk.
Drifa (IP-tala skráð) 30.3.2008 kl. 09:21
En er ekki hækkað verð á korni vegna framleiðslu á Ethanol til íblöndunar í eldsneyti? Er ekki spurning að leyfa aukinn innflutning frá OPEC inn á markaði í vesturlöndum? lækkar það ekki olíuverðið?
Jón Þór Benediktsson, 30.3.2008 kl. 11:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.