27.7.2008 | 16:08
Við eigum svipaðan sjóð
ég fann tölur um íslensku lífeyrisjóðinna. þeir eiga 1.764 milljarða, sem gerir um 5.7 milljónir á mann
Norski olíusjóðurinn á 31.000 milljarða íkr sem gerir um 6.5 milljónir á mann í Noregi
Norðmenn eru 4.775.000
Ég reiknaði með að við séum 310.000
Við eigum sem sagt líka okkar digru sjóði.
Norskir olíupeningar gufa upp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Godur punktur en liklega eiga norsararnir ad auki sina digru lifeyrissjodi
bloggi (IP-tala skráð) 27.7.2008 kl. 17:32
Þeir eiga líka sína lífeyrissjóði eins og við. Þetta er auðlindasjóður sem þeir eiga umfram okkur. En eins og kunnugt er tökum við ekki afgjald fyrir notkun á auðlindum (vatnsföll, heitt vatn, fiskistofnar ofl.) og leggjum í sameiginlega sjóði.
Hagbarður, 28.7.2008 kl. 09:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.