Réttur flugfarþega

Þetta er tekið af heimasíðu Neytendastofu

www.neytendastofa.is/pages/692

"Ef seinkun verður á flugi eiga farþegar rétt á aðstoð og skaðabótum frá flugfélaginu eftir atvikum ef:

§ farþegi hefur staðfesta skráningu í flugið
§ farþegi hefur mætt til innritunar á réttum tíma
§ brottför er frá EES-ríki eða ferðast er með evrópsku flugfélagi til EES-ríkis

Farþegar sem ferðast ókeypis eða á afsláttarverði sem stendur almenningi ekki til boða hafa ekki þessi réttindi að undanskildum farþegum með farmiða úr fríðindaklúbbi eða öðru viðskiptakerfi flugfélags eða ferðaskrifstofu.

Aðstoð og bætur
Réttur farþega til aðstoðar fer eftir lengd flugs og hve mikil töf er áætluð.

Lengd flugs Lengd tafar Aðstoð
Undir 1500 km Minna en 2 klst. Nei
Undir 1500 km Meira en 2 klst. Máltíðir og hressing- 2 símtöl eða skilaboð
1500 – 3500 km Minna en 3 klst. Nei
1500 – 3500 km Meira en 3 klst. Máltíðir og hressing - 2 símtöl eða skilaboð
Yfir 3500 km Minna en 4 klst. Nei
Yfir 3500 km Meira en 4 klst. Máltíðir og hressing -2 símtöl eða skilaboð

Öll flug Meira en 5 klst. Máltíðir og hressing
2 símtöl eða skilaboð
Endurgreiðsla farmiða ef farþegi hættir við ferðina

Öll flug Yfir nótt Máltíðir og hressing
2 símtöl eða skilaboð
Hótelgisting
Flutningur milli flugvallar og gistiaðstöðu
Endurgreiðsla farmiða ef farþegi hættir við ferðina"

heimild:
http://www.neytendastofa.is/pages/692


mbl.is Fjöldi farþega Iceland Express bíður í Kaupmannahöfn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rúnar Ingi Guðjónsson

Flug milli 1500 – 3500 km er t.d. til:

Óslóar

Stokkhólms

Helsinki

Kaupmannahafnar

Hamborgar

Frankfurt

Amsterdam

Lúxemborgar

London

Halifax

Flug yfir 3500 km er t.d. til:

Baltimore

Minneapolis

New York

Boston

Orlando

San Francisco

Rúnar Ingi Guðjónsson, 9.8.2008 kl. 09:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband