22.9.2008 | 06:51
Foreldrar í námi
Þegar ég var að vinna og konan í námi, þá var stundataflan hennar þannig að byrjað var klukkan átta og yfirleit var síðasti tíminn til kl.16.45 það þýddi að krakkagreyin þurftu að vera í leikskólanum frá klukka hálf átta til 17.30 og það er nátturulega ótækt.
Ræða þarf starfstíma barna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hmhm en þú!?!??
Letilufsa, 22.9.2008 kl. 07:43
Hvenær varst þú að vinna ?
Haukur Jóhannesson (IP-tala skráð) 25.9.2008 kl. 12:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.