900 milljarðar í gær?

af eyjan.is:

"Jón Ásgeir Jóhannesson stjórnarformaður Baugs segir í grein í Morgunblaðinu í dag að skuldir þriggja stærstu félaganna sem honum tengjast, Baugs, Stoða og Landic Property, nemi 900 milljörðum króna. "

http://eyjan.is/blog/2008/11/14/jon-asgeir-skuldirnar-nema-900-milljordum-eignir-meira-virdi-aetlar-ad-segja-sig-ur-ollum-stjornum/

Ekki gleyma því að tekjur ríkisjóðs voru árið 2007,í mesta blómaskeiði íslandsögunar 480 milljarðar.
þ.e. Allar tekjur ríkissjóðs tekjuskattur,tollar, virðisauki, þjónustugjöld osfr.osfr.


mbl.is Jón Ásgeir: Ekkert óeðlilegt við afgreiðslu lánanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband