18.1.2009 | 11:53
Íslendingar erlendis
ég bý í Danmörku núna, er þar í námi.
Það hafa nokkrar fjölskyldur hér, þar sem fólk var að klára nám, og búið var að undirbúa flutning heim til Íslands aftur, einfaldlega þurft að hætta við flutninginn heim aftur.
Við erum að tala um ósköp venjulegar fjölskyldur, fólk sem hefur sinnt sínu hlutverki í lífinu af samviskusemi.
Það er einfaldega þannig að Ísland getur ekki tekið á móti þegnum sínum aftur. Ísland er rústir einar.
Aukinn útflutningur á búslóðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.