22.5.2007 | 20:34
Ha? Enn haraldur hringdi þaðan fyrir mörgum árum?!
Og það í beinni í útvarpinu, Fréttamenn mega nú vinna vinnuna sína áður enn þeir þýða svona fréttir beint frá erlendum fréttastofum
Fyrsta símtalið af tindi Everest | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
28.2.2007 | 17:51
Bleyjur í 24,5% en Klámblöð niður í 7%
Hustler, playboy munu lækka ásamt öðrum tímaritum. Coca cola og Pepsi mun lækka. En bleyjur eru áfram í hæsta skatt flokki??
Er það þetta sem stjórnarliðar vildu ná fram? Klámblöð lækka í verði en Pampers bleyjur verða áfram jafn dýrar?
Matvöruverslanir í óða önn að undirbúa sig fyrir lækkun virðisaukaskatts | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
27.2.2007 | 23:29
Ætli álversmótmælendur fari hjólandi í vinnuna í dag?
Vonandi verður kosið um það fljótlega hvort bílaumferð verði ekki færð úr Reykjavík og hún færð þangað sem mengunin truflar ekki íbúa Reykjavíkur.
Götur í Reykjavík rykbundnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
27.2.2007 | 22:52
Frábært að vera til
Vorið er á næsta leiti og svo kemur sumar með blóm í haga.
framhald síðar...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
27.2.2007 | 22:39
Er íslenskum fyrirtækjum illa við íslenska neytendur?
Eftir allar þessar "jákvæðu" fréttum af -olíuverðsamráði, -háum vextum hjá bönkunum, - Dónalegu magni af harði fitu í íslenskum matvælum. -Hækkun á matarverði (svo hægt sé að lækka aftur 1.mars) og -sykurblandað vatn í kjúkklingabringum. Svo ekki sé minnst á - flugfargjöldin og "flugvallaskattinn"
Þá dettur manni bara eitt í hug "ER ÍSLENSKUM FYRIRTÆKJUM VIRKILEGA SVONA ILLA VIÐ ÍSLENSKANN ALMENNING"?
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)