Ha? Enn haraldur hringdi þaðan fyrir mörgum árum?!

Ha? Enn haraldur hringdi þaðan fyrir mörgum árum?!
Og það í beinni í útvarpinu, Fréttamenn mega nú vinna vinnuna sína áður enn þeir þýða svona fréttir beint frá erlendum fréttastofum
mbl.is Fyrsta símtalið af tindi Everest
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bleyjur í 24,5% en Klámblöð niður í 7%

Hustler, playboy munu lækka ásamt öðrum tímaritum. Coca cola og Pepsi mun lækka. En bleyjur eru áfram í hæsta skatt flokki??

Er það þetta sem stjórnarliðar vildu ná fram? Klámblöð lækka í verði en Pampers bleyjur verða áfram jafn dýrar?


mbl.is Matvöruverslanir í óða önn að undirbúa sig fyrir lækkun virðisaukaskatts
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ætli álversmótmælendur fari hjólandi í vinnuna í dag?

Datt þetta í hug þegar ég lít yfir Reykjavík héðan frá Hafnarfirði og sé dökkgulu slikjuna sem liggur yfir Hringbrautinni.
Vonandi verður kosið um það fljótlega hvort bílaumferð verði ekki færð úr Reykjavík og hún færð þangað sem mengunin truflar ekki íbúa Reykjavíkur.
mbl.is Götur í Reykjavík rykbundnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Frábært að vera til

Mikið er nú lífið skemmtilegt. Á alltaf fyrir salti í grautinn. Á yndislega heilbrigða fjölskyldu. Skemmtilega vinnu. Við erum á leiðinn til Danmörku til að fara í hönnunarnám. eitthvað sem ég hef lengi langað til að gera.
Vorið er á næsta leiti og svo kemur sumar með blóm í haga.
framhald síðar...

Er íslenskum fyrirtækjum illa við íslenska neytendur?

Eftir allar þessar "jákvæðu" fréttum af -olíuverðsamráði, -háum vextum hjá bönkunum, - Dónalegu magni af harði fitu í íslenskum matvælum. -Hækkun á matarverði (svo hægt sé að lækka aftur 1.mars) og -sykurblandað vatn í kjúkklingabringum. Svo ekki sé minnst á - flugfargjöldin og "flugvallaskattinn"

Þá dettur manni bara eitt í hug "ER ÍSLENSKUM FYRIRTÆKJUM VIRKILEGA SVONA ILLA VIÐ ÍSLENSKANN ALMENNING"?


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband