28.2.2007 | 17:51
Bleyjur í 24,5% en Klámblöð niður í 7%
Hustler, playboy munu lækka ásamt öðrum tímaritum. Coca cola og Pepsi mun lækka. En bleyjur eru áfram í hæsta skatt flokki??
Er það þetta sem stjórnarliðar vildu ná fram? Klámblöð lækka í verði en Pampers bleyjur verða áfram jafn dýrar?
Matvöruverslanir í óða önn að undirbúa sig fyrir lækkun virðisaukaskatts | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
jaaa...eru ekki bleyjur stundum afleiðingar "klámblaða"?
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 28.2.2007 kl. 18:16
Nei nei, stjórnarliðar eru bara svona miklir náttúruverndarsinnar og eru með þessu að hvetja fólk til að hætta að nota einnota bleyjur.
Pétur Guðmundur Ingimarsson (IP-tala skráð) 28.2.2007 kl. 18:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.