kvóti er bara einn þáttur af mörgu


Það sem þarf að gerast er að einstaklingarnir þurfa að spýta í lófanna. Það gerist ekkert ef það á að fara að bíða eftir því að Árni eða , eða einhver önnur senditík á hinu háa Alþingi, gerir "eitthvað til að Redda málunum"

Eyjamenn voru þekktir fyrir að gera það sem gera þurfti. t.d. eiga þeir heiðurinn að fyrsta landhelgisgæslu skipinu,þór. Við áttum ferjuna sem gekk á milli lands og eyja, Skaftfelling. Við byggðum okkar eigin hitaveitu með hugviti hans Sigmund. byggðum fyrsta Íshús landsins, höldum okkar eigin Þjóðhátið!

Framfarir byrja í einstaklingum sjálfum, hann fær hugmynd, sem sett er í framkvæmd.
Þannig byggist upp samfélag, þar sem fólkið vill vera.

Rúnar Ingi Guðjónsson


mbl.is Nægur kvóti í Eyjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband