Játaði lögbrot?

Samkvæmt minni grunnþekkingu á lögum um félög sem skráð eru í kauphöllinni, þá er Gunnar Páll að játa a.m.k tvenn lögbrot hjá stjórn Kaupþings.

í fyrsta lagi er stjórnin að brjóta jafnræðisreglu á hluthöfum fyrirtækisins með því að fella niður skuldir sumra hluthafa en ekki allra.

í öðru lagi er stjórnin að hafa áhrif á eðlilega verðmyndun á markaði, með því að leyna mikilvægum upplýsingu sem viðkoma afkomu félagsins. Stjórnin átti að vera búin að senda út afkomuviðvörun.

Gott væri ef mér lögfróðari aðilar gætu staðfest þetta?


mbl.is Ekki hægt að taka aðra ákvörðun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband